Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 14:31 Ukaleq Astri Slettemark er hér komin í markið eftir frumraun sína á Ólympíuleikum. AP/Kirsty Wigglesworth Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Slettemark keppti í 15 kílómetra göngu í skíðaskotfimi og það sem vakti sérstaklega athygli var hittni hennar. Slettemark hitti nefnilega úr tuttugu af tuttugu skotum sínum og þurfti því ekki að taka út neina refsingu. Hún mætti greinilega vera aðeins sterkari á skíðunum en frábær hittni skilaði henni 53. sæti af 87 keppendum. Slettemark kláraði á 50 mínútum og fjórum sekúndum. Denise Herrmann frá Þýskalandi vann gull, Anais Chevalier-Bouchet frá Frakklandi tók silfrið og hin norska Marte Olsbu Roeiseland fékk brons. Herrmann er þrettán árum eldri en Slettemark, Chevalier-Bouchet er átta árum eldri en hún og Roeiseland er ellefu árum eldri. Hún ætti því að framtíðina fyrir sér að koma sér í hóp þeirra bestu. View this post on Instagram A post shared by Ukaleq Astri Slettemark (@ukaleqastri) Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Grænland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Slettemark keppti í 15 kílómetra göngu í skíðaskotfimi og það sem vakti sérstaklega athygli var hittni hennar. Slettemark hitti nefnilega úr tuttugu af tuttugu skotum sínum og þurfti því ekki að taka út neina refsingu. Hún mætti greinilega vera aðeins sterkari á skíðunum en frábær hittni skilaði henni 53. sæti af 87 keppendum. Slettemark kláraði á 50 mínútum og fjórum sekúndum. Denise Herrmann frá Þýskalandi vann gull, Anais Chevalier-Bouchet frá Frakklandi tók silfrið og hin norska Marte Olsbu Roeiseland fékk brons. Herrmann er þrettán árum eldri en Slettemark, Chevalier-Bouchet er átta árum eldri en hún og Roeiseland er ellefu árum eldri. Hún ætti því að framtíðina fyrir sér að koma sér í hóp þeirra bestu. View this post on Instagram A post shared by Ukaleq Astri Slettemark (@ukaleqastri)
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Grænland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira