Þessi nöfn koma til greina á sameinuðu sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 09:54 Reykjahlíð að sumri. Reykjahlið er að finna í Skútustaðahreppi. Vísir/Vilhelm Undirbúningsstjórn sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sent örnefnanefnd átta tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi til umsagnar. Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi. Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi.
Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira