LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 10:31 Stórleikur Jokic dugði ekki til í nótt. John McCoy/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. LaVert var nýverið sendur til Cleveland Cavaliers og hann átti fínan leik er Cavaliers vann Indiana Pacers 120-113. LaVert skoraði 22 stig í liði Cleveland líkt og Jarrett Allen en sá síðarnefndi tók einnig 14 fráköst. Caris LeVert came up big in just his second game as a member of the @cavs, scoring 8 points late in the 4th to lift them to victory against his old squad! #LetEmKnow@CarisLeVert: 22 PTS, 5 AST, 3 STL pic.twitter.com/QySr7GPiPs— NBA (@NBA) February 12, 2022 Hjá Pacers var Tyrese Haliburton stigahæstur með 23 stig. Jokić var frábær í liði Denver Nuggets sem mátti samt sem áður þola tap gegn Boston Celtics, lokatölur 108-102. Jokić gerði sitt besta og bauð upp á tvöfalda þrennu. Hann skoraði 23 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 16 fráköst. Það dugði ekki til að þessu sinni en Jayson Tatum skoraði 24 stig í liði Boston. Þar á eftir kom Marcus Smart með 22 stig. Í öðrum leikjum var það helst að frétta að Donavan Mitchell skoraði 24 stig í öruggum sigri Utah Jazz á Orlando Magic, lokatölur 114-99. LaMelo Ball skoraði 31 stig og gaf 12 stoðsendingar er Charlotte Hornets unnu Detroit Pistons 141-119. LaMelo Ball dropped 31 points and added 12 assists to lift the @hornets to the win on the road! #AllFly@MELOD1P: 31 PTS, 5 REB, 12 AST, 4 STL pic.twitter.com/se5OS6DrQz— NBA (@NBA) February 12, 2022 Terry Rozier bætti við 25 stigum, 11 stoðsendingum og 10 fráköstum í liði Charlotte á meðan Saddiq Bey var stigahæstur í liði Detroit. DeMar DeRozan skoraði 35 stig í stórskemmtilegum leik Chicago Bulls og Minnesota Timberwolves. Nautin frá Chicago unnu tólf stiga sigur, lokatölur 134-122. @DeMar_DeRozan is on FIRE DeMar DeRozan is only the second @chicagobulls player to score 30 points in 5 straight games. Who is the other @chicagobulls player to accomplish this? pic.twitter.com/NWYiLCNkXG— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þetta var fimmti leikurinn í röð sem DeRozan skorar 30 stig eða meira. Anthony Edwards skoraði 31 stig í liði Timberwolves. Dejounte Murray var með tvöfalda þrennu með 32 stig, 15 stoðsendingar og 10 fráköst í góðum sigri San Antonio Spurs á Atlanta Hawks, lokatölur 136-121. Dejounte Murray notched his 15th career triple-double to become the @spurs all-time franchise leader in triple-doubles!@DejounteMurray: 32 PTS, 10 REB, 15 AST, 4 STL pic.twitter.com/2Um91PCcmX— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þá vann Philadelphia 76ers fínan sigur á Oklahoma City Thunder, lokatölur 100-87. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
LaVert var nýverið sendur til Cleveland Cavaliers og hann átti fínan leik er Cavaliers vann Indiana Pacers 120-113. LaVert skoraði 22 stig í liði Cleveland líkt og Jarrett Allen en sá síðarnefndi tók einnig 14 fráköst. Caris LeVert came up big in just his second game as a member of the @cavs, scoring 8 points late in the 4th to lift them to victory against his old squad! #LetEmKnow@CarisLeVert: 22 PTS, 5 AST, 3 STL pic.twitter.com/QySr7GPiPs— NBA (@NBA) February 12, 2022 Hjá Pacers var Tyrese Haliburton stigahæstur með 23 stig. Jokić var frábær í liði Denver Nuggets sem mátti samt sem áður þola tap gegn Boston Celtics, lokatölur 108-102. Jokić gerði sitt besta og bauð upp á tvöfalda þrennu. Hann skoraði 23 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 16 fráköst. Það dugði ekki til að þessu sinni en Jayson Tatum skoraði 24 stig í liði Boston. Þar á eftir kom Marcus Smart með 22 stig. Í öðrum leikjum var það helst að frétta að Donavan Mitchell skoraði 24 stig í öruggum sigri Utah Jazz á Orlando Magic, lokatölur 114-99. LaMelo Ball skoraði 31 stig og gaf 12 stoðsendingar er Charlotte Hornets unnu Detroit Pistons 141-119. LaMelo Ball dropped 31 points and added 12 assists to lift the @hornets to the win on the road! #AllFly@MELOD1P: 31 PTS, 5 REB, 12 AST, 4 STL pic.twitter.com/se5OS6DrQz— NBA (@NBA) February 12, 2022 Terry Rozier bætti við 25 stigum, 11 stoðsendingum og 10 fráköstum í liði Charlotte á meðan Saddiq Bey var stigahæstur í liði Detroit. DeMar DeRozan skoraði 35 stig í stórskemmtilegum leik Chicago Bulls og Minnesota Timberwolves. Nautin frá Chicago unnu tólf stiga sigur, lokatölur 134-122. @DeMar_DeRozan is on FIRE DeMar DeRozan is only the second @chicagobulls player to score 30 points in 5 straight games. Who is the other @chicagobulls player to accomplish this? pic.twitter.com/NWYiLCNkXG— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þetta var fimmti leikurinn í röð sem DeRozan skorar 30 stig eða meira. Anthony Edwards skoraði 31 stig í liði Timberwolves. Dejounte Murray var með tvöfalda þrennu með 32 stig, 15 stoðsendingar og 10 fráköst í góðum sigri San Antonio Spurs á Atlanta Hawks, lokatölur 136-121. Dejounte Murray notched his 15th career triple-double to become the @spurs all-time franchise leader in triple-doubles!@DejounteMurray: 32 PTS, 10 REB, 15 AST, 4 STL pic.twitter.com/2Um91PCcmX— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þá vann Philadelphia 76ers fínan sigur á Oklahoma City Thunder, lokatölur 100-87. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn