Kanye West og Julia Fox hætt saman Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. febrúar 2022 23:30 Ye, betur þekktur sem Kanye West, og Julia Fox í París í síðasta mánuði. Marc Piasecki/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira