Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 15:30 Hulda Vigdísardóttir fegurðardrottning. Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir)
Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00