Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 10:31 Hallbera Guðný Gísladóttir útskýrir hér mál sitt eftir að hafa verið sökuð um svindl. Skjámynd/Instagram Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2021 í Englandi Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira