Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 15:01 Elana Meyers Taylor fagnar hér með löndu sinni Kaillie Humphries (til hægri) en á hinni myndinni má sjá Nico með silfurverðlaunin. Samsett/Instagram&AP Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira