Bjarki Már til Veszprém Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2022 14:30 Bjarki Már Elísson hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Getty/Sanjin Strukic Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Bjarki kemur til Veszprém frá Lemgo í sumar. Hann hefur leikið með Lemgo undanfarin þrjú tímabil. Bjarki varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili sínu með Lemgo og bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hjá Veszprém mun Bjarki koma í stað Norður-Makedóníumannsins Dejans Manaskov sem er á förum frá félaginu. Veszprém er langsigursælasta lið Ungverjalands. Liðið hefur 26 sinnum orðið ungverskur meistari og 28 sinnum ungverskur bikarmeistari. Veszprém hefur tvisvar sinnum unnið Evrópukeppni bikarhafa en aldrei Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa oft verið nálægt því. Þá hefur Veszprém fjórum sinnum unnið SEHA-deildina sem er eins konar Meistaradeild Austur-Evrópu. Bjarki verður annar Íslendingurinn til að spila með Veszprém. Aron Pálmarsson lék með liðinu á árunum 2015-17. Veszprém er í 2. sæti ungversku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Pick Szeged en á tvo leiki til góða. Ungverski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Bjarki kemur til Veszprém frá Lemgo í sumar. Hann hefur leikið með Lemgo undanfarin þrjú tímabil. Bjarki varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili sínu með Lemgo og bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hjá Veszprém mun Bjarki koma í stað Norður-Makedóníumannsins Dejans Manaskov sem er á förum frá félaginu. Veszprém er langsigursælasta lið Ungverjalands. Liðið hefur 26 sinnum orðið ungverskur meistari og 28 sinnum ungverskur bikarmeistari. Veszprém hefur tvisvar sinnum unnið Evrópukeppni bikarhafa en aldrei Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa oft verið nálægt því. Þá hefur Veszprém fjórum sinnum unnið SEHA-deildina sem er eins konar Meistaradeild Austur-Evrópu. Bjarki verður annar Íslendingurinn til að spila með Veszprém. Aron Pálmarsson lék með liðinu á árunum 2015-17. Veszprém er í 2. sæti ungversku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Pick Szeged en á tvo leiki til góða.
Ungverski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira