Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 22:12 Benedikt Guðmundsson var ánægður með sína menn í Njarðvík í leiknum í kvöld Vísir/Vilhelm „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum. Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum.
Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum