Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:01 Paul Pogba og Jesse Lingard fara fyrir fögnuði leikmanna Manchester United eftir sigurinn á Leeds í gær. AP/Jon Super Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. Keane er sannfærður um að Manchester United liðið nái fjórða sætinu og verði því með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. „Ég held að United verði ekki í miklum vandræðum með að ná fjórða sætinu,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir 4-2 sigur Manchester United á Leeds á Elland Road. „Það hefur verið mikið um fréttir af leikmönnum sem vilja losna frá félaginu eins og þeir (Paul) Pogba og Jesse Lingard en þeir þurfa bara að einbeita sér að næstu mánuðum sem eru mikilvægir fyrir klúbbinn,“ sagði Keane. Eftir sigurinn í gær þá er Manchester United liðið fjórum stigum á undan West Ham og Arsenal sem eru í fimmta og sjötta sætinu. Arsenal á samt þrjá leiki inni á United. „Þeir verða að reyna að ná þessu fjórða sæti og svo er stór Evrópuleikur fram undan. Einbeitið ykkur að því og ykkar leikjum,“ sagði Keane. „Í framhaldinu geta menn svo náð vopnum sínum í sumar með því fá inn nýja stjóra og styrkja liðið. Þeir þurfa að halda höfði sínu hátt, halda einbeitingu og sýna gæðin sem þeir sýndu í dag. Ef það tekst þá ættu þeir að vera í lagi,“ sagði Keane. Það má sjá karlinn í essinu sínu hér fyrir neðan. Will Manchester United secure a top four spot come the end of the season? Roy Keane has his say on the Red Devils after their victory over Leeds pic.twitter.com/zpgm9rzTK4— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Keane er sannfærður um að Manchester United liðið nái fjórða sætinu og verði því með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. „Ég held að United verði ekki í miklum vandræðum með að ná fjórða sætinu,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir 4-2 sigur Manchester United á Leeds á Elland Road. „Það hefur verið mikið um fréttir af leikmönnum sem vilja losna frá félaginu eins og þeir (Paul) Pogba og Jesse Lingard en þeir þurfa bara að einbeita sér að næstu mánuðum sem eru mikilvægir fyrir klúbbinn,“ sagði Keane. Eftir sigurinn í gær þá er Manchester United liðið fjórum stigum á undan West Ham og Arsenal sem eru í fimmta og sjötta sætinu. Arsenal á samt þrjá leiki inni á United. „Þeir verða að reyna að ná þessu fjórða sæti og svo er stór Evrópuleikur fram undan. Einbeitið ykkur að því og ykkar leikjum,“ sagði Keane. „Í framhaldinu geta menn svo náð vopnum sínum í sumar með því fá inn nýja stjóra og styrkja liðið. Þeir þurfa að halda höfði sínu hátt, halda einbeitingu og sýna gæðin sem þeir sýndu í dag. Ef það tekst þá ættu þeir að vera í lagi,“ sagði Keane. Það má sjá karlinn í essinu sínu hér fyrir neðan. Will Manchester United secure a top four spot come the end of the season? Roy Keane has his say on the Red Devils after their victory over Leeds pic.twitter.com/zpgm9rzTK4— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira