Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 14:30 Vanda Sigurgeirsdóttir tók við sem formaður í byrjun október af Guðna Bergssyni sem kvaddi í lok ágúst. Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri en tók stutt leyfi í september. Hulda Margrét/Daníel/Hulda Margrét Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32
Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05
Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00
Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00