Hráolíuverð ekki verið hærra í sjö ár Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2022 08:04 Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. EPA Olíuverð hefur farið hækkandi síðustu daga og vikur. Tunna af Brent-hráolíu kostar nú 97,44 Bandaríkjadali og hefur ekki verið dýrari í sjö ár. Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim. Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim.
Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira