66 fasteignir einstaklinga seldar nauðungarsölu í fyrra Eiður Þór Árnason skrifar 23. febrúar 2022 11:59 1.143 fjárnám voru gerð hjá einstaklingum á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Alls voru 66 fasteignir í eigu einstaklinga seldar með nauðungarsölu árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættum. Um er að ræða mál sem luku með afsali á árinu. Talan endurspeglar ekki heildarfjölda nauðungarsölubeiðna sem sýslumenn voru með til meðferðar þar sem mikill meirihluti þeirra er afturkallaður á meðan þær eru til umfjöllunar. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þingmanns Flokks fólksins. Flestar fasteignir voru seldar nauðungarsölu á höfuðborgarsvæðinu, eða 30 talsins. Næst á eftir kemur Suðurland með 21 fasteign og Vesturland með fimm. Samkvæmt starfskerfum sýslumanna voru alls 1.143 fjárnám gerð hjá einstaklingum á síðasta ári. Þá voru gerðar 5.087 árangurslausar fjárnámsbeiðnir. Tölfræðin endurspeglar ekki heildarfjölda þeirra fjárnámsbeiðna sem sýslumenn höfðu til umfjöllunar á árinu heldur einungis málum sem lauk á seinasta ári. Þá voru bú 201 einstaklings tekin til gjaldþrotaskipta árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá dómstólasýslunni. Gjaldþrot Fasteignamarkaður Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Talan endurspeglar ekki heildarfjölda nauðungarsölubeiðna sem sýslumenn voru með til meðferðar þar sem mikill meirihluti þeirra er afturkallaður á meðan þær eru til umfjöllunar. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þingmanns Flokks fólksins. Flestar fasteignir voru seldar nauðungarsölu á höfuðborgarsvæðinu, eða 30 talsins. Næst á eftir kemur Suðurland með 21 fasteign og Vesturland með fimm. Samkvæmt starfskerfum sýslumanna voru alls 1.143 fjárnám gerð hjá einstaklingum á síðasta ári. Þá voru gerðar 5.087 árangurslausar fjárnámsbeiðnir. Tölfræðin endurspeglar ekki heildarfjölda þeirra fjárnámsbeiðna sem sýslumenn höfðu til umfjöllunar á árinu heldur einungis málum sem lauk á seinasta ári. Þá voru bú 201 einstaklings tekin til gjaldþrotaskipta árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá dómstólasýslunni.
Gjaldþrot Fasteignamarkaður Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira