Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. febrúar 2022 23:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram Hulda Margrét Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“ Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“
Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira