Marsch tekur við Leeds United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 21:30 Jesse Marsch er nýr þjálfari Leeds United. Twitter/@LUFC Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira