Viðar býður sig fram í 4.-5. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 07:39 Viðar Guðjohnsen. Aðsend Viðar Guðjohnsen, sérfræðingur hjá Lyfjastofnun, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram í 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Í tilkynningu segir Viðar að hann hafi tekið þessa ákvörðun að vel ígrunduðu máli; bæði eftir mikinn stuðning frá flokksmönnum í grasrótinni en jafnframt og ekki síður vegna þess að hann telji flokkinn þurfa ungan, stefnufastan og ábyrgan fjölskyldumann á lista flokksins. „Ég er með skýra sýn með hvaða hætti við sjálfstæðismenn getum sigrað borgina. Ég vil að betur sé farið með almannafé, ég vil að reist séu umferðarmannvirki í samræmi við mannfjöldaþróun og ég vil að borgin fái fjölskylduvæna ásýnd. Í því samhengi vil ég sjá að reist verði ný hverfi þar sem lítil einbýlishús og sérbýli fá að njóta sín. Þá vil ég ekki að rótgróin og fjölskylduvæn hverfi verði þéttingarstefnu meirihlutans að bráð. Ég þarf þinn stuðning í 4.-5. sæti. Þið getið nálgast frekari upplýsingar um framboðið á www.betriborg.is,“ segir Viðar. Viðar hefur starfað innan Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, þar á meðal sem stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna og varaformaður hverfafélagsins í Félagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Í tilkynningu segir Viðar að hann hafi tekið þessa ákvörðun að vel ígrunduðu máli; bæði eftir mikinn stuðning frá flokksmönnum í grasrótinni en jafnframt og ekki síður vegna þess að hann telji flokkinn þurfa ungan, stefnufastan og ábyrgan fjölskyldumann á lista flokksins. „Ég er með skýra sýn með hvaða hætti við sjálfstæðismenn getum sigrað borgina. Ég vil að betur sé farið með almannafé, ég vil að reist séu umferðarmannvirki í samræmi við mannfjöldaþróun og ég vil að borgin fái fjölskylduvæna ásýnd. Í því samhengi vil ég sjá að reist verði ný hverfi þar sem lítil einbýlishús og sérbýli fá að njóta sín. Þá vil ég ekki að rótgróin og fjölskylduvæn hverfi verði þéttingarstefnu meirihlutans að bráð. Ég þarf þinn stuðning í 4.-5. sæti. Þið getið nálgast frekari upplýsingar um framboðið á www.betriborg.is,“ segir Viðar. Viðar hefur starfað innan Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, þar á meðal sem stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna og varaformaður hverfafélagsins í Félagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira