Benedikt nýr framkvæmdastjóri hjá Orkuveitunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2022 16:37 Benedikt færir sig um set og er kominn til starfa hjá Orkuveitunni. Aðsend Benedikt K. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur störf síðar í mánuðinum. Hann lætur um leið af störfum sem ráðgjafi hjá KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við stöðu hans hjá KPMG. Benedikt starfaði hjá KPMG frá árinu 2001, á meðal eigenda frá árinu 2008 og sat í stjórn fyrirtækisins á árunum 2009 til 2013. Benedikt hefur setið í framkvæmdastjórn og verið sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG frá árinu 2013. Benedikt er með M.Sc. próf í fjármálum frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu af hvoru tveggja fjármála- og rekstrarráðgjöf sem og af stafrænni umbreytingu fyrirtækja. „Víðtæk reynsla Benedikts sem starfað hefur við ráðgjöf hjá KPMG síðustu tuttugu árin mun koma til með að nýtast Orkuveitu Reykjavíkur afar vel og ég býð hann velkominn til starfa,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, í tilkynningu. Benedikt segir spennandi að koma til starfa hjá Orkuveitunni. „Starfsemin hefur mikil áhrif hér á landi og leikur m.a. stórt hlutverk í sjálfbærri þróun samfélagsins, s.s. í orkuskiptum og loftslagsmálum. Ég hlakka til að kynnast starfseminni enn frekar og starfa með öflugum hópi í þeim áhugaverðu verkefnum sem eru framundan.“ Svanbjörn Thoroddsen færir sig til innan KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við starfi Benedikt sem nýr sviðsstjóri hjá KMPG. „Svanbjörn hefur verið ráðgjafi hjá KPMG frá 2009 og var stjórnarformaður félagsins 2015-2020. Áður en hann hóf störf hjá KPMG hafði hann verið framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Straums fjárfestingarbanka á Íslandi, forstjóri Flögu og framkvæmdastjóri hjá FBA og Íslandsbanka.“ Vistaskipti Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
Benedikt starfaði hjá KPMG frá árinu 2001, á meðal eigenda frá árinu 2008 og sat í stjórn fyrirtækisins á árunum 2009 til 2013. Benedikt hefur setið í framkvæmdastjórn og verið sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG frá árinu 2013. Benedikt er með M.Sc. próf í fjármálum frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu af hvoru tveggja fjármála- og rekstrarráðgjöf sem og af stafrænni umbreytingu fyrirtækja. „Víðtæk reynsla Benedikts sem starfað hefur við ráðgjöf hjá KPMG síðustu tuttugu árin mun koma til með að nýtast Orkuveitu Reykjavíkur afar vel og ég býð hann velkominn til starfa,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, í tilkynningu. Benedikt segir spennandi að koma til starfa hjá Orkuveitunni. „Starfsemin hefur mikil áhrif hér á landi og leikur m.a. stórt hlutverk í sjálfbærri þróun samfélagsins, s.s. í orkuskiptum og loftslagsmálum. Ég hlakka til að kynnast starfseminni enn frekar og starfa með öflugum hópi í þeim áhugaverðu verkefnum sem eru framundan.“ Svanbjörn Thoroddsen færir sig til innan KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við starfi Benedikt sem nýr sviðsstjóri hjá KMPG. „Svanbjörn hefur verið ráðgjafi hjá KPMG frá 2009 og var stjórnarformaður félagsins 2015-2020. Áður en hann hóf störf hjá KPMG hafði hann verið framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Straums fjárfestingarbanka á Íslandi, forstjóri Flögu og framkvæmdastjóri hjá FBA og Íslandsbanka.“
Vistaskipti Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira