Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðinu segir að fjórar tilkynningar hið minnsta hafi komið inn á borð slökkviliðisins það sem af er degi og sé reiknað með að þeim muni fjölga þegar líður á daginn. Staðan sé þannig.
„Það eru öll plön ísilögð vegna rigningarinnar. Við hvetjum alla til að fara gætilega og sanda ef hægt er,“ segir varðstjóri.