Gagnsæi bjargað 1.200 tonnum frá urðun Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2022 13:22 Sorpa segir að fólk hafi almennt tekið vel í nýju regluna. Aðsend Urðun hefur dregist saman um 1.200 tonn á ársgrundvelli eftir að fólk var krafið um að mæta með óflokkaðan úrgang í glærum plastpokum á endurvinnslustöðvar Sorpu. Að sögn Sorpu hafa skil á óflokkuðum úrgangi til urðunar dregist saman um 18% í kjölfar þess að bannað var að koma með hann í svörtum ruslapokum. Fram kemur í tilkynningu að stjórnendur Sorpu geri ráð fyrir að árangur af innleiðingu glæru pokanna aukist enn frekar eftir því sem meðvitund um mikilvægi hans eykst. „Rannsóknir SORPU benda til að rúmlega helmingur alls þess úrgangs sem hingað til hefur verið skilað til urðunar á endurvinnslustöðvum eigi sér aðra og betri endurvinnslufarvegi.“ Glæru pokunum sé ætlað að auðvelda starfsfólki endurvinnslustöðvanna að aðstoða viðskiptavini við að skila endurvinnsluefnunum í réttan farveg. Fordæmi eru fyrir þessu hjá öðrum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Að sögn Sorpu hafa íbúar og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu tekið innleiðingu glæra pokans vel. Samkvæmt verslunum séu nú allt að helmingur seldra poka glærir en voru áður þrjú prósent. Umhverfismál Sorpa Tengdar fréttir Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51 Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31 Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Að sögn Sorpu hafa skil á óflokkuðum úrgangi til urðunar dregist saman um 18% í kjölfar þess að bannað var að koma með hann í svörtum ruslapokum. Fram kemur í tilkynningu að stjórnendur Sorpu geri ráð fyrir að árangur af innleiðingu glæru pokanna aukist enn frekar eftir því sem meðvitund um mikilvægi hans eykst. „Rannsóknir SORPU benda til að rúmlega helmingur alls þess úrgangs sem hingað til hefur verið skilað til urðunar á endurvinnslustöðvum eigi sér aðra og betri endurvinnslufarvegi.“ Glæru pokunum sé ætlað að auðvelda starfsfólki endurvinnslustöðvanna að aðstoða viðskiptavini við að skila endurvinnsluefnunum í réttan farveg. Fordæmi eru fyrir þessu hjá öðrum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Að sögn Sorpu hafa íbúar og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu tekið innleiðingu glæra pokans vel. Samkvæmt verslunum séu nú allt að helmingur seldra poka glærir en voru áður þrjú prósent.
Umhverfismál Sorpa Tengdar fréttir Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51 Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31 Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51
Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31
Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28