Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 07:08 Artem Dzyuba ásamt Vladímír Pútín Rússlandsforseta. getty/Mikhail Metzel Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Mykolenko beindi athygli sinni sérstaklega að Artem Dzyuba, fyrirliði rússneska landsliðsins, og sparaði ekki stóru orðin. „Meðan þú ert þögul tík ásamt skíthælunum samherjum þínum er verið að myrða saklausa borgara í Úkraínu. Þú verður lokaður inni í dýflissu það sem eftir er ævinnar og það sem mikilvægara er ævi barnanna þinna. Og ég er ánægður með það,“ skrifaði Mykolenko. Hinn 22 ára Mykolenko kom til Everton frá Dynamo Kiev í janúar. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir Everton. Mykolenko og félagar í úkraínska landsliðinu eru komnir í umspil um sæti á HM 2022 þar sem þeir mæta Skotlandi síðar í þessum mánuði. Rússar komust einnig í umspilið en fá ekki að taka þátt í því vegna banns frá FIFA eftir innrásina í Úkraínu. Everton mætir utandeildarliði Boreham Wood í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sjá meira
Mykolenko beindi athygli sinni sérstaklega að Artem Dzyuba, fyrirliði rússneska landsliðsins, og sparaði ekki stóru orðin. „Meðan þú ert þögul tík ásamt skíthælunum samherjum þínum er verið að myrða saklausa borgara í Úkraínu. Þú verður lokaður inni í dýflissu það sem eftir er ævinnar og það sem mikilvægara er ævi barnanna þinna. Og ég er ánægður með það,“ skrifaði Mykolenko. Hinn 22 ára Mykolenko kom til Everton frá Dynamo Kiev í janúar. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir Everton. Mykolenko og félagar í úkraínska landsliðinu eru komnir í umspil um sæti á HM 2022 þar sem þeir mæta Skotlandi síðar í þessum mánuði. Rússar komust einnig í umspilið en fá ekki að taka þátt í því vegna banns frá FIFA eftir innrásina í Úkraínu. Everton mætir utandeildarliði Boreham Wood í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sjá meira