Bein útsending: Kynna sigurtillögu um gagngera breytingu á Lækjartorgi Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur munu tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Vísir/Hanna Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Þar á eftir verður sigurtillagan kynnt en um að er að ræða gagngera breytingu á torginu. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins
Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira