Fékk alla liðsfélagana til að mæta til leiks í gulum sokkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 16:31 Jonas Valanciunas tekur hér eitt af fjórtán fráköstum sínum og hér má sjá gulu sokkana hans. AP/Gerald Herbert NBA-liðið New Orleans Pelicans sýndi samstöðu með Úkraínu í leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum. NBA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Jonas Valanciunas, miðherji Pelicans-liðsins, hefur eins og fleiri talað gegn þessu stríði en hann er frá Litháen. Hann sagði í síðustu viku að stríð væri engin lausn. Some members of the New Orleans Pelicans wore yellow socks for Wednesday's game against Sacramento in support of Ukraine.h/t @WillGuillory | @PelicansNBA pic.twitter.com/mpMygUUeyp— The Athletic (@TheAthletic) March 3, 2022 „Eins og þegar ég talaði um þetta síðast þá er þetta mikið vesen. Við erum bata að reyna að vekja meiri athygli á þessu. Óvinurinn er enn þarna úti. Saklaust fólk er að deyja. Allur heimurinn er að tala um refsiaðgerðir, stuðning og bænir en eitthvað annað þarf að gerast því stríðið er enn í gangi,“ sagði Jonas Valanciunas. „Þetta er búnir að vera erfiðir sjö dagar. Í hvers skipti sem maður skoðar símann sinn og sér hvað er í gangi þá er það alltaf mikið sjokk,“ sagði Valanciunas. Allir leikmenn Pelicans mættu til leiks á móti Sacramento Kings í gulum sokkum til að vekja athygli á ástandinu sem og að sýna samstöðu og samhug með Úkraínu. Jonas discusses the team's decision to wear yellow socks tonight in support of Ukraine pic.twitter.com/dJgQoOjBGy— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) March 3, 2022 Naji Marshall og Brandon Ingram, leikmenn Pelicans, sögðu að Valanciunas hafi talað við þá báða um innrásina á síðustu dögum. „JV vildi gera eitthvað til að styðja við bakið á fóllinu. Ef hann vildi gera það þá var ég með hinum í því,“ sagði Brandon Ingram. Pelicans liðið vann leikinn á móti Sacramento Kings 125-95. Valanciunas var með 17 stig og 14 fráköst í leiknum.
NBA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik