Börn niður í tólf mánaða fái inni á leikskóla Árni Sæberg skrifar 3. mars 2022 20:07 Skúli Helgason er formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Stöð 2/Arnar Formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir stóran hluta tólf mánaða gamalla barna í Reykjavík fá pláss á leikskóla í haust eða fyrir áramót. Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan: Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan:
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira