Eldur kviknaði í stærsta kjarnorkuveri Evrópu í kjölfar árása Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 05:59 Stillur úr myndbandsupptökum sýna bjarma lýsa upp himininn er eitthvað, mögulega einhvers konar eldflaug, lenti á lóð kjarnorkuversins. Eldurinn logaði í fjóra tíma. AP Búið er að slökkva eld sem kviknaði í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í Úkraínu í nótt. Eldurinn er sagður hafa brotist út í kjölfar skotárása Rússa og náð til þriðju, fjórðu og fimmtu hæðar æfingabyggingar. Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira