Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 17:18 Aston Villa vann öruggan sigur gegn Southampton í dag. Eddie Keogh/Getty Images Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05