Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 23:16 Phil Döhler nær til boltans og kastar honum í eigið net. Stöð 2 Sport „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00