Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 23:16 Phil Döhler nær til boltans og kastar honum í eigið net. Stöð 2 Sport „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00