Leita leiða til að sjá Úkraínumönnum fyrir MiG-herþotum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2022 14:34 Bandaríkjamenn leita nú leiða til að sjá Úkraínumönnum fyrir sovéskum MiG-herþotum. Bandaríkjamenn skoða nú leiðir til að sjá Úkraínumönnum fyrir herþotum frá Póllandi en ein leiðin væri að Pólverjar sendu nágrannaþjóð sinni þotur gegn því að fá nýjar herþotur frá Bandaríkjunum. Herþotur Póllands eru frá tímum Sovétríkjanna og eru þær þotur sem úkraínskir flugmenn kunna að fljúga. Pólverjar eru hins vegar sagðir hafa sýnt tillögunum lítinn áhuga en forsetinn Andrzej Duda sagði í síðustu viku að Pólland hygðist hvorki sjá Úkraínumönnum fyrir þotum né heimila notkun flugvalla landsins. Atlanshafsbandalagið mun ekki senda þotur til Úkraínu, til að forðast ásakanir um beina þátttöku í átökunum þar í landi, en sá möguleiki hefur ekki verið útilokaður að einstaka ríki geri það upp á eigin spýtur. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að verið væri að skoða að fara „pólsku leiðina“. Hins vegar er mörgum spurningum ósvarað, fyrir utan takmarkaðan vilja Pólverja; til að mynda hvernig á að koma þotunum frá Póllandi til Úkraínu og hvernig Bandaríkin hyggjast sjá Pólverjum fyrir vélum í staðinn. Næsti „skammtur“ af F-19 þotum Bandaríkjahers hefur verið lofaður Taívan og það ku vera lítil stemning fyrir því að falla frá þeim áætlunum. Slóvakía og Búlgaría eru einu ríkin utan Póllands sem enn notast við herþotur frá tímum Sovétríkjanna en hvorugt ríki segir standa til að senda þotur til Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Pólland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Herþotur Póllands eru frá tímum Sovétríkjanna og eru þær þotur sem úkraínskir flugmenn kunna að fljúga. Pólverjar eru hins vegar sagðir hafa sýnt tillögunum lítinn áhuga en forsetinn Andrzej Duda sagði í síðustu viku að Pólland hygðist hvorki sjá Úkraínumönnum fyrir þotum né heimila notkun flugvalla landsins. Atlanshafsbandalagið mun ekki senda þotur til Úkraínu, til að forðast ásakanir um beina þátttöku í átökunum þar í landi, en sá möguleiki hefur ekki verið útilokaður að einstaka ríki geri það upp á eigin spýtur. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að verið væri að skoða að fara „pólsku leiðina“. Hins vegar er mörgum spurningum ósvarað, fyrir utan takmarkaðan vilja Pólverja; til að mynda hvernig á að koma þotunum frá Póllandi til Úkraínu og hvernig Bandaríkin hyggjast sjá Pólverjum fyrir vélum í staðinn. Næsti „skammtur“ af F-19 þotum Bandaríkjahers hefur verið lofaður Taívan og það ku vera lítil stemning fyrir því að falla frá þeim áætlunum. Slóvakía og Búlgaría eru einu ríkin utan Póllands sem enn notast við herþotur frá tímum Sovétríkjanna en hvorugt ríki segir standa til að senda þotur til Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Pólland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira