Bretar skipuleggja frekari þvinganir gagnvart Rússum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 19:48 Boris Johnson er forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AP Breska þingið mun kjósa um frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum á morgun. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir geri Bretum kleift að ganga enn harðar fram. Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“ Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira