Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 10:01 Luis Diaz fagnar hér sínu fyrsta marki fyrir Liverpool sem kom á móti Norwich City. EPA-EFE/TIM KEETON Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira