Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 09:00 Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett mörg strik í marga reikninga. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images) Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether. Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether.
Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36
Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06