Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:46 Kemba Walker fær ekki mikla ást í Lögmál leiksins í kvöld. Michelle Farsi/Getty Images „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum