Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 15:30 Robert „Woody“ Johnson hefur verið annar eigandi NFL-liðsins New York Jets frá aldarmótum. Hann á liðið með bróður sínum. Getty/Rich Graessle Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira