Gerrard vill halda Coutinho Atli Arason skrifar 10. mars 2022 07:00 Gerrard vill ekki sleppa Coutinho. Getty Images Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. Hinn 29 ára Coutinho kom á lánssamning til Villa frá Barcelona í janúar. Þrátt fyrir að enska félagið borgi einungis fjórðung af launum Coutinho þá er hann samt launahæsti leikmaður liðsins ásamt Danny Ings. Báðir eru þeir með um 120 þúsund pund í vikulaun. „Framherjar okkar, Ollie Watkins og Danny Ings vilja hafa hann í kringum sig liðinu þar sem Coutinho leikmaður sem skilar alltaf sínu á stóra sviðinu,“ sagði Gerrard í viðtali við Sky Sports. Í lánssamning Coutinho er söluákvæði sem gerir Aston Villa kleift að kaupa leikmanninn á 33,4 milljónir punda. Hjá Barcelona fær Coutinho 480 þúsund pund á viku og því er þó ljóst að Brassinn þarf eitthvað að slaka á launakröfum sínum svo að félagaskipti hans til Aston Villa gangi í gegn. „Ég stjórna ekki fjármálum liðsins. Það eina sem ég get gert er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri til félagsins. Stjórn Aston Villa fylgist með öllum leikjum og hún mun taka loka ákvörðun um Coutinho. Hann hefur þó klárlega sýnt hvað hann er fær um að gera.“ Coutinho er búinn að skora þrjú mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar í sjö leikjum fyrir Villa síðan hann skipti yfir til félagsins í janúar. „Restin af hópnum nýtur góðs af því að hafa hann hérna. Við viljum hafa hann hér því ef við eigum að komast þangað sem við viljum fara sem lið þá þurfum við að byggja liðið upp í kringum hæfileikaríka leikmenn. Þegar Phil [Coutinho] er í sínu besta formi þá er hann í heimsklassa,“ sagði Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Hinn 29 ára Coutinho kom á lánssamning til Villa frá Barcelona í janúar. Þrátt fyrir að enska félagið borgi einungis fjórðung af launum Coutinho þá er hann samt launahæsti leikmaður liðsins ásamt Danny Ings. Báðir eru þeir með um 120 þúsund pund í vikulaun. „Framherjar okkar, Ollie Watkins og Danny Ings vilja hafa hann í kringum sig liðinu þar sem Coutinho leikmaður sem skilar alltaf sínu á stóra sviðinu,“ sagði Gerrard í viðtali við Sky Sports. Í lánssamning Coutinho er söluákvæði sem gerir Aston Villa kleift að kaupa leikmanninn á 33,4 milljónir punda. Hjá Barcelona fær Coutinho 480 þúsund pund á viku og því er þó ljóst að Brassinn þarf eitthvað að slaka á launakröfum sínum svo að félagaskipti hans til Aston Villa gangi í gegn. „Ég stjórna ekki fjármálum liðsins. Það eina sem ég get gert er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri til félagsins. Stjórn Aston Villa fylgist með öllum leikjum og hún mun taka loka ákvörðun um Coutinho. Hann hefur þó klárlega sýnt hvað hann er fær um að gera.“ Coutinho er búinn að skora þrjú mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar í sjö leikjum fyrir Villa síðan hann skipti yfir til félagsins í janúar. „Restin af hópnum nýtur góðs af því að hafa hann hérna. Við viljum hafa hann hér því ef við eigum að komast þangað sem við viljum fara sem lið þá þurfum við að byggja liðið upp í kringum hæfileikaríka leikmenn. Þegar Phil [Coutinho] er í sínu besta formi þá er hann í heimsklassa,“ sagði Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira