Schröder til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 14:43 Gerhard Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005. Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, er kominn til rússnesku höfuðborgarinnar Moskvu þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta á morgun. Fundurinn er liður í sáttaumleitunum sem ætlað er að binda endi á stríðið í Úkraínu. Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36
Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52