Í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, laganemi, og í því fjórða er Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri og varaþingmaður. Fimmta sætið skipar Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts og MBA.
Á listanum eru 24 karlar og 22 konur. Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og ráðherra skipar heiðurssæti á listanum.
Listann í heild sinni má sjá hér að neðan:
- Einar Þorsteinsson, f.v. fréttamaður og stjórnmálafræðingur
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og rithöfundur
- Magnea Gná Jóhannsdóttir, M.A. nemi í lögfræði og formaður Ung Framsókn í Reykjavík
- Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri og varaþingmaður
- Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri Hjólakrafts og MBA
- Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og frumkvöðull
- Gísli S. Brynjólfsson, markaðsstjóri
- Ásta Björg Björgvinsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöð og tónlistarkona
- Kristjana Þórarinsdóttir, sálfræðingur
- Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður
- Ásrún Kristjánsdóttir, myndlistarkona og hönnuður
- Tetiana Medko, leikskólakennari
- Fanný Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Jón Eggert Víðisson, teymisstjóri hjá Reykjavíkurborg
- Berglind Bragadóttir, kynningarstjóri
- Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri
- Inga Þyrí Kjartansdóttir, f.v. framkvæmdastjóri
- Griselia Gíslason, matráður
- Sveinn Rúnar Einarsson, veitingamaður
- Gísli Jónatansson, f.v. kaupfélagsstjóri
- Jón Ingi Gíslason, grunnskólakennari
- Þórdís Jóna Jakobsdóttir, fíkniráðgjafi og markþjálfi hjá Hlaðgerðarkoti
- Ágúst Guðjónsson, laganemi
- Birgitta Birgisdóttir, háskólanemi
- Guðjón Þór Jósefsson, laganemi
- Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi
- Hinrik Bergs, eðlisfræðingur
- Andriy Lifanov, vélvirki
- Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur
- Gerður Hauksdóttir, skrifstofustjóri
- Bragi Ingólfsson, efnafræðingur
- Dagbjört S. Höskuldsdóttir, f.v. kaupmaður
- Ingvar Andri Magnússon, laganemi og fyrrum ólympíufari ungmenna í golfi
- Sandra Óskarsdóttir, grunnskólakennari
- Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur
- Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknanemi
- Ívar Orri Aronsson, stjórnmálafræðingur
- Jóhanna Gunnarsdóttir, sjúkraliði
- Þorgeir Ástvaldsson, fjölmiðlamaður
- Halldór Bachman, kynningarstjóri
- Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur
- Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður
- Níels Árni Lund, f.v. skrifstofustjóri
- Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri
- Jóna Björg Sætran, f.v. Varaborgarfulltrúi, M.ed. og PCC markþjálfi
- Sigrún Magnúsdóttir, f.v. ráðherra og borgarfulltrúi