Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 08:00 Tommy Fleetwood slær úr sandinum á The Players Championship í gær. AP/Lynne Sladky Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. Fleetwood og Hoge kláruðu báðir hringinn á sex höggum undir pari en það eiga mjög margir kylfingar eftir að klára fyrsta hringinn. Round 1 @THEPLAYERSChamp was suspended at 11 a.m. ET due to dangerous weather in the area.More at the Weather Hub presented by @Travelers. — PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Eftir níu fullkomnar vikur á golfmótum á Flórída tóku veðurguðirnir sig til og settu mikinn svip á stærsta mótinu. Fyrst þurfti að byrja klukkutíma seinna en planað var og svo varð að gera aðra fjögurra tíma seinkun. Þetta þýddi að fjölmargir kylfingar komust ekki af stað fyrir myrkur og þeir Rory McIlroy og Justin Thomas náðu bara að klára tvær holur. Justin Rose fékk fugla á fyrstu tveimur holunum en komst ekki lengra áður en keppni var hætt. Fleetwood var með sjö fugla og einn skolla á hringnum en hann fékk fugl á bæði sextándu og átjándu. Hoge náði einum erni og þremur fuglum á fyrstu níu en lék síðan seinni níu bara á einu undir pari. .@TommyFleetwood1 is out front. He leads by 1 @THEPLAYERSChamp. pic.twitter.com/95dqVW9KUo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Jafnir í þriðja sætinu á fimm höggum undir pari eru síðan þeir Kramer Hickok, Joaquin Niemann, Keith Mitchell og Anirban Lahiri. Það eru liðin tvö ár síðan Tommy Fleetwood fagnaði sigri á PGA-móti og því verður fróðlega að fylgjast með honum í framhaldinu. Tom Hoge er sjóðheitur eftir sigurinn á Pebble Beach í síðasta mánuði sem var hans fyrsti sigur á PGA-móti. Slæmu fréttirnar eru að það er vona að frekara þrumuveðri í dag og því gæti orðið erfitt að klára alla hringina fjóra um helgina. Keppni gæti því dregið langt inn á mánudaginn með sama áframhaldi. Leaderboard when play was suspended:T1. @TommyFleetwood1 -6T1. @HogeGolf T3. @KramerHickok -5T3. @JoacoNiemann T3. @K_M_Mitchell T3. @AnirbanGolf T7. @HarmanBrian -4T7. @SamBurns66 T7. @Abraham_Ancer T7. @TaylorPendrith (*16)T11. Eight players tied -3— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2022 Golf Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Fleetwood og Hoge kláruðu báðir hringinn á sex höggum undir pari en það eiga mjög margir kylfingar eftir að klára fyrsta hringinn. Round 1 @THEPLAYERSChamp was suspended at 11 a.m. ET due to dangerous weather in the area.More at the Weather Hub presented by @Travelers. — PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Eftir níu fullkomnar vikur á golfmótum á Flórída tóku veðurguðirnir sig til og settu mikinn svip á stærsta mótinu. Fyrst þurfti að byrja klukkutíma seinna en planað var og svo varð að gera aðra fjögurra tíma seinkun. Þetta þýddi að fjölmargir kylfingar komust ekki af stað fyrir myrkur og þeir Rory McIlroy og Justin Thomas náðu bara að klára tvær holur. Justin Rose fékk fugla á fyrstu tveimur holunum en komst ekki lengra áður en keppni var hætt. Fleetwood var með sjö fugla og einn skolla á hringnum en hann fékk fugl á bæði sextándu og átjándu. Hoge náði einum erni og þremur fuglum á fyrstu níu en lék síðan seinni níu bara á einu undir pari. .@TommyFleetwood1 is out front. He leads by 1 @THEPLAYERSChamp. pic.twitter.com/95dqVW9KUo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Jafnir í þriðja sætinu á fimm höggum undir pari eru síðan þeir Kramer Hickok, Joaquin Niemann, Keith Mitchell og Anirban Lahiri. Það eru liðin tvö ár síðan Tommy Fleetwood fagnaði sigri á PGA-móti og því verður fróðlega að fylgjast með honum í framhaldinu. Tom Hoge er sjóðheitur eftir sigurinn á Pebble Beach í síðasta mánuði sem var hans fyrsti sigur á PGA-móti. Slæmu fréttirnar eru að það er vona að frekara þrumuveðri í dag og því gæti orðið erfitt að klára alla hringina fjóra um helgina. Keppni gæti því dregið langt inn á mánudaginn með sama áframhaldi. Leaderboard when play was suspended:T1. @TommyFleetwood1 -6T1. @HogeGolf T3. @KramerHickok -5T3. @JoacoNiemann T3. @K_M_Mitchell T3. @AnirbanGolf T7. @HarmanBrian -4T7. @SamBurns66 T7. @Abraham_Ancer T7. @TaylorPendrith (*16)T11. Eight players tied -3— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2022
Golf Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira