KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 22:00 Atli Sigurjónsson skoraði tvö mörk í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00