„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Atli Arason skrifar 13. mars 2022 11:32 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty Images Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. „Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
„Það er nóg að horfa á allt það sem Chelsea hefur unnið á síðustu 20 árum. Fjöldin allur af leikmönnum sem unglingastarf félagsins hefur framleitt og spilað í efstu deildum er annað. Þannig að auðvitað hefur tími Abramovich hjá Chelsea verið jákvæður og í raun jákvæður fyrir fótboltann í heild.“ Roman Abramovich keypti Chelsea árið 2003. Síðan þá hefur liðið unnið 19 stóra titla, þar á meðal enskir meistarar fimm sinnum og Evrópumeistarar tvisvar. „Ég veit ekki hvað mun gerast, framtíðin ein getur sagt til um það. Maður getur samt ekki horft framhjá þeim árangri og áhrifum sem hann [Abramovich] hefur haft á ensku úrvalsdeildina og Chelsea. Það er ekkert sem hægt er að taka í burtu,“ sagði Patrick Vieira. Einn af bestu leikmönnum Palace á tímabilinu er Englendingurinn Conor Gallagher, sem er einmitt í láni hjá Palace frá Chelsea. Vieira segist ekki hafa talað um ástandið hjá Chelsea og Abramovich við Gallagher. „Við tölum ekki um það. Við erum með fulla einbeitingu á yfirstandandi leiktímabili og að klára tímabilið jafn vel og við höfum byrjað það. Við höfum bara talað saman um taktíska nálgun fyrir leikinn á mánudag. Eftir tímabilið munum við setjast niður með Conor og Chelsea og ræða framtíðina. Eins og staðan er akkúrat núna þá fer hann aftur til Chelsea að lánssamningi loknum,“ sagði Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira