Rangnick: „Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2022 07:01 Ralf Rangnick var ekki sáttur eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Atlético Madrid í gær. „Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
„Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04