Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 11:30 Andrew Whitworth með tveimur af börnum sínum eftir að hann vann Super Bowl með liði Los Angeles Rams í síðasta mánuði. Getty/Andy Lyons Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira
Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira