Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 07:47 Jónína Brynjólfsdóttir. Framsókn Jónína Brynjólfsdóttir, varafulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í maí næstkomandi. Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira