Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 23:30 Emiliano Sala var 28 ára gamall þegar flugvél sem hann var í brotlenti í Ermarsundi. EPA/EDDY LEMAISTRE Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist. Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sem var með mál Sala undir höndunum. Þar kemur einnig fram að hann hafi látist af áverkum á höfði og brjóstkassa. Sala mun hafa verið algjörlega meðvitundarlaus af völdum kolmónoxíðeitrunnar þegar flugvélin brotlenti. Bilað útblásturskerfi vélarinnar olli því að bæði Sala og flugmaður vélarinnar urðu fyrir áhrifum eitrunarinnar. Hann hafi þó að öllum líkindum enn verið á lífi þegar vélin skall í sjónum og það hafi verið höggið sem varð honum að bana. Þá komst dómstóll í ráðhúsi Bournemouth á Englandi einnig að því að flugmaður vélarinnar hafði ekki tilskilin leyfi til að fljúga að nóttu til. Sala var aðeins 28 ára þegar hann lést, en hann var á leið frá Nantes í Frakklandi til Wales að kvöldi til þann 21. janúar árið 2019. Vélin brotlenti hins vegar í Ermarsundi rétt hjá Guernsey með þeim afleiðingum að bæði Sala og flugmaður vélarinnar, hinn 59 ára David Ibbotson, létu lífið. Lík Ibbotson hefur aldrei fundist.
Emiliano Sala Fótbolti Bretland Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Eiturefnarannsókn leiðir í ljós að styrkur kolmónoxíðs í blóði argentínska knattspyrnumannsins var banvænn. 14. ágúst 2019 14:06
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02