Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2022 09:48 Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Aðsend Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi
Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira