Bandaríkjamenn gagnrýna „hættulegt“ tal Rússa um notkun kjarnorkuvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2022 06:19 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu. epa John Kirby, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, fordæmdi ummæli talsmanns stjórnvalda í Moskvu á CNN í gær, þar sem hann sagði að kjarnorkuvopnum yrði mögulega beitt ef „tilvistaleg ógn“ steðjaði að Rússum. Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent