Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves snýr aftur í nóvember næstkomandi þar sem tónlistargleðin tekur völdin. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér: Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér:
Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38