Guðni og Eliza heimsækja Langanesbyggð og Vopnafjörð Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:26 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru á leiðinni á Norðausturhornið. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps á morgun og á föstudag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira