Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 15:30 Kyrie Irving með Kevin Durant en spilað nú loksins saman á heimavelli í næsta leik Brooklyn Nets. Getty/Maddie Malhotra Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti