Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. mars 2022 16:00 Friðrik Dór á efstu tvö lög vikunnar á íslenska listanum. Sigurður Pétur/Instagram @fridrikdor Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júlí Heiðar situr í fjórða sæti með fyrrum topplag íslenska listans, Ástin heldur vöku. Jón Jónsson skipar þriðja sætið með lagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu, og Friðrik Dór er svo með lög bæði í fyrsta og öðru sæti. Lagið hans Bleikur og Blár situr staðfast í fyrsta sæti og lagið Þú fylgir fast á eftir en þessi lög má finna á plötunni Dætur sem hann gaf út í lok janúar á þessu ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Eyþórsdætur koma nýjar inn á lista í átjánda sæti með framlag okkar til Eurovision í ár, Með hækkandi sól, og Reykjavíkurdætur sitja í því tíunda. Söngvakeppnis söngvarinn Stefán Óli hækkar sig upp listann og situr nú í sjöunda sæti með lagið Ljósið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=svrzLdD-o_U">watch on YouTube</a> Bríet var kynnt inn sem líkleg til vinsælda með nýja lagið sitt Flugdreki sem hún flutti eftirminnilega á Hlustendaverðlaununum um síðustu helgi, þar sem Bríet var valin poppflytjandi ársins. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Íslenskt tónlistarfólk heldur svo sannarlega áfram að skara fram úr í tónlistarlífinu og við fylgjumst spennt með í næstu viku. Íslenski listinn er fluttur hvern einasta laugardag frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01