Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 09:00 Vonir standa til þess að hægt sé að auka gagnkvæman skilning á milli leikmanna og dómara með því að hleypa dómurum inn á æfingasvæði félaganna. Getty/Sebastian Frej Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira